Successfully reported this slideshow.
We use your LinkedIn profile and activity data to personalize ads and to show you more relevant ads. You can change your ad preferences anytime.

Nýjast tækni og framtíðin

29 views

Published on

Fyrirlestur haldinn fyrir tæknifaghóp Stjórnvísi þann 13. október 2020.

Undanfarna áratugi höfum við séð gríðalegar framfarir í tækni og nýsköpun á heimsvísu. Þessar framfarir hafa skapað mannkyninu öllu aukna hagsæld. Þrátt fyrir veirufaraldur á heimsvísu eru framfarir ekkert að minnka heldur munu bara aukast næstu árum. Gervgreind, róbotar, sýndarveruleiki, hlutanetið og margt fleira er að búa til nýjar lausnir og ný tækifæri. Framtíðin er í senn sveipuð dulúð og getur verið spennandi og ógnvekjandi í senn. Eina sem við vitum fyrir vissu er að framtíðin verður alltaf betri. Í þessu fyrirlestri ætlar Ólafur Andri Ragnarsson kennari við HR að fjalla um nýjustu tækni og framtíðina.

Published in: Technology
 • Be the first to comment

 • Be the first to like this

Nýjast tækni og framtíðin

 1. 1. Fjórða iðnbyltingin — iðnvæðingar og áhrif á samfélög Bók um tækni á íslensku fyrir Íslendinga
 2. 2. COVID-19 „Ef allt er að ganga vel, þá hefur þér örugglega yfirsést eitthvað“ - Áttunda lögmál Murphy
 3. 3. Menn tala um að við munum sjá meiri breytingar vegna tækniframfara næstu 20-30 ár en síðastliðin 200-300 Johannes Sigurdarson, Youtube, 4K Aerial View of Reykjavik Iceland / part 1
 4. 4. Iðnbyltingin Virkjun vatns- og gufuorku notuð til að vélvæða framleiðslu Seinni iðnbyltingin Rafmagn notað til að knýja áfram vélar, lýsa upp hús, heimilstæki verða til Upplýsingatæknibyltingin Upplýsingatækni notuð til að sjálfvirknivæða vinnuferla
 5. 5. MacWorld 2007 í San Francisco Picture from Scott Beale on Flickr
 6. 6. 2007 Snjallsíminn Byltingatækni sem gjörbreytti heiminum Öflug tölva sem þú getur 
 haldið á og talað við Milljarðar appa og samfelldur aðgangur að Netinu
 7. 7. 1965 — PDP-8 Tölva frá Digital 1965 Verð 18.500 USD Seldu 50.000 vélar 12 bit architecture 32K minni 0,5 FLOPS FLOPS =:Floating Point Operations per Second 2015 — iPhone 6 Snjallsími frá Apple 2015 Verð 699 USD 1 milljón símar seldir á hverjum degi 64 bit tölvuhögun 64GB “rými” 10 Billion FLOPS
 8. 8. 20.000.000.000 sinnum hraðvirkari og með myndavél, Wi-Fi, GPS…
 9. 9. Fjórir milljarðar snjallsíma í notkun í heiminum
 10. 10. Fólk snertir símann sinn 2617 sinnum á dag
 11. 11. Vörur þróast eftir tæknistigi Afkastageta Tími Drasl Mjög
 Spennadi Leiðigjarnt Hugmynd iPhone 12 iPhone 1
 12. 12. 2006 Skýjaþjónustur Hugbúnaður keyrir í gagnaverum Uppsetning með hugbúnaði Vélbúnaðarvandamál verða að hugbúnaðarvandamáli — sjálfvirk skölun á vélarsölum
 13. 13. „Software eats the world“
 14. 14. Snjall Rauntíma Opinn Gervigreindin er löngu komin Allt gerist í rauntíma Forritaskil tengja hugbúnað Hugbúnaður sem er
 15. 15. Fjórða iðnbyltingin
 16. 16. GRUNNUR FYRIR NÝJAR LAUSNIR Undirstaðan fyrir nýjar lausnir sem verða hagkvæmari og afkastameiri en þær sem fyrir eru — gerir okkur kleift að gera hluti sem áður voru óhugsandi Fjórða iðnbyltingin
 17. 17. Þegar framtíðin er skoðuð… Þarf að finna möguleika framtíðar en ekki staðreyndir fortíðar Núna lifum við stafræna tíma þar sem tækni fylgir veldisvexti Fjármál Heilsa Verslun Samgöngur Menntun …og svo allt hitt
 18. 18. Veröldin vaknar
 19. 19. Hlutanetið — Internet of things 1300 milljarða dollara markaður 2026
 20. 20. Í stað þess að örgjörvar verði afkastameiri, þá verða þeir sífellt ódýrari Það þýðir að allt tengist Netinu — Metcalfe Lögmál Moore fór á haus
 21. 21. Einkatölvur Snjallsímar Spjaldtölvur Hlutanetið Snjall sjónvörp Snjallúr og rekjarar 20202004 2006 2008 2010 2012 2014 2016 2018 24 0 2 4 6 8 10 12 14 16 18 20 22Milljarðartækja Snjallvæðingin https://www.gartner.com/en/newsroom/press-releases/2019-08-29-gartner-says-5-8-billion-enterprise-and-automotive-io
 22. 22. Venjulegir hversdagshlutir fá skynjara og hugbúnað og tengjast Netinu Núna getum við forritað heiminn Hlutir tengjst Netinu — snjallhlutir
 23. 23. Source: HBR Flotakerfi Leiðarkerfi Farþegar Umferð Vistkerfi (ecosystem) Vistkerfi — gervigreind í rauntíma Framleiðniaukning — heildin er stærri en summa partanna
 24. 24. Samhæfingakostnur aðgerða er innbyggður inn í samskiptin
 25. 25. Milliliðir breytast í hugbúnað — kostnaður hríðfellur, gagnsæi og yfirsýn eykst
 26. 26. Fyrirvari: fjárfestir og stjórnarmaður í Spetaflow
 27. 27. Þetta er nýji verkstjórinn
 28. 28. Lífið í snjallheimi — við eigum heima í skýinu og snjallsíminn er gáttin Umhverfið okkar breytist Snjallborgir Snjallheimili SnjallsamgöngurSnjallfyrirtæki
 29. 29. Raunheimar verða stafrænir
 30. 30. Stafrænar upplýsingar birtast okkur á nýjan hátt og við notun skynjun, sjón, heyrn, tal, hreyfingar, svipbrigði, lykt … til samskipta við hugbúnaðarlausnir Stafrænn veruleki Mynd: Getty
 31. 31. Microsoft HoloLens
 tölva sem þú setur á þig Microsoft Hololens — Viðbættur veruleiki
 32. 32. Sýndarveruleiki — algjörlega annar heimur
 33. 33. Allt sem við skynjum mun breytast í grundvallaratriðum
 34. 34. Gervigreindin
 35. 35. Gervigreindin er alls staðar… Leit Fréttir Greining Þýðingar Við ætlumst meira og meira til að umhverfi okkar er snjallt og viti 
 hvað við viljum — jafnvel áður en við vitum það
 36. 36. Róbot mættur til starfa
 37. 37. Forritanlegir róbotar leysa einföld verkefni — innleiðing í fyrirtækin er hafin
 38. 38. Róbot sem flýgur
 39. 39. Vélar sem sjá, heyra, læra og tjá sig Vélar sem eiga samskipti við mannfólkið Hugbúnaðarlausnir með gervigreind 5G mun skipta miklu máli fyrir færanlega róbota Róbotar 21. aldar
 40. 40. Iðnaður 4.0 — Nettengdar iðnvélar
 41. 41. Hvar eru flugbílarnir sem okkur var lofað 1900?
 42. 42. Samgögnur næsta áratugs — flugtaxi
 43. 43. Vegakerfi í háloftunum — flutningar á vörum og fólki
 44. 44. Lilium þotur — lóðrétt flugtak
 45. 45. Fer 300 km á 300 km hraða
 46. 46. Hverju hefur svo þessi iðnvæðing 
 skilað hingað til?
 47. 47. Fordæmalausar framfarir
 48. 48. Fordæmalausar framfarir Á tuttugustu öldinni tvöfaldaðist mannkynið tvisvar sinnum Á sama tíma tvöfölduðust meðallaun fjórum sinnum
 49. 49. SÁRAFÁTÆKT Í HEIMINUM Hjóðlát sprenging
 50. 50. Hjóðlát sprenging um allan heim Ungbarnadauði er nánast að hverfa Mannskæðum sjúkdómum hefur verið útrýmt Vísindum fleygir fram Uppskera eykst þrátt fyrir að víða sé ræktarland að minnka Notkun á málmum, pappír og plasti fer víða minnkandi Læsi er komið í 86% og eykst jafnt og þétt 90% af stúlkum í heiminum sækja nú skóla Netnotendum fjölgar Sífellt fleiri kvikmyndir eru framleiddar Sala á gíturum hefur stóraukist Heimild: gapminder.org
 51. 51. Hvað svo með framtíðina?
 52. 52. Framtíðin Framfarir munu halda áfram og aukast á 21. öldinni Við verðum ríkari, fátækt hverfur, fólksfjölgun staðnar Við lifum lengur og erum heilbrigðari — losnum við ýmsa sjúkdóma Uppbygging í Afríku og Asíu — risaborgir framtíðar
 53. 53. Fólk lifir lengur Róbotar í heilsugeirann, líka fyrir félagsskap Rauntíma heilsueftirlit Störf þarf að endurhugsa Samfélagsgerð
 54. 54. Breytingar á störfum, sum hverfa önnur breytast Störf þurfa að verða skemmtilegri, minna stressandi og hættuminni Tæknilegt atvinnuleysi er alltaf tímabundið Við munum vinna minna — 9-5, 40 tíma vinnuvika er liðin tíð Störf
 55. 55. Verkefni — gigg hagkerfið þroskast Fyrirtæki verða „holocracies“ — skil milli iðnaða verða óljósari Rútínu- og handavinnustörf hverfa Störf sem eru mannleg, þurfa sköpunargáfu eða dómgreind verða verðmætari Nei, ekki borgaralaun Störf
 56. 56. Fljótlegri, sjálfvirkari, skilvirkari Byggt sífellt meira á gögnum Meiri ræktun, minna land, stækkandi skógar Erfðabreytt matvæli — GMOs Lóðrétt ræktun sem flyst inn í borgir Landbúnaður
 57. 57. Kjöt framleitt — með plöntum eða ræktun á kjöti Minnkar þröf á dýrum, minna land, fleiri tré og villt dýr Kannski verðum við öll bara vegan eftir allt saman Matur
 58. 58. Jarðefnaeldsneyti verður sífellt betra, útblástur minnkar, vélar betri, minni sóun — en er óvinsæl Endurnýtanlega orka, en það eru gallar —kostnaður, þéttleiki og orkugeymsla þarf að batna Borgir þurfa að framleiða orku og verða sjálfbærar Kjarnorka er líka valkostur og þar eru miklar framfarir Orka
 59. 59. Áskrift að ferðum, margir ferðamátar Drónar fyrir flutninga Ný kynslóð af neðanjarðargöngum, með sjálfkeyrandi einingum Sjálfkeyrandi bílar, rafmagn Fjöldaflutningar framkvæmdir með gervigreind og rauntímaupplýsingum — engin umferðarljós Samgöngur
 60. 60. Upplýsingar frá líkamanum sendar í skýjaþjónustu sem er í sífellu að skoða gögn — eins og að fara til læknis á hverjum degi Einstaklingsbundin lyf, þrívíddarprentuð, nano róbotar, inngrónir skynjarar Frá miðstýringu í stafræna dreifða heilsu Heilsan
 61. 61. Notum vélar til að laga og bæta líkamann Við breytumst í vélmenni Bionic-augu Exo-beinagrindur
 Gerviútlimir
 Þrívíddarprentuð líffæri Heilsan
 62. 62. Menntun Alla ævi, alltaf Einstaklingsbundið nám byggt á styrkleikum, gervigreind sér um námsskipulagið Stafræn ferilsskrá, gagnagrunnur Háskólar endurhugsaðir
 63. 63. Framtíðin okkar Snjallsíminn fer úr forminu og verður einhvers konar einkaritari sem sér um okkur Skipulag, skráningar, bókanir, upplýsingar Svo þurfum við fjármálaráðgjafa, tískuráðgjafa, heilsuráðgjafa… Þarna nýtist deepfake
 64. 64. „Þegar hlutirnir eru að batna þá heyrum við ekkert um það. Þetta veldur kerfislægri neikvæðini um veröldina sem við búum í og það er mjög stressandi.“ ― Hans Rosling
 65. 65. Ólafur Andri Ragnarsson andri@ru.is @olandri linkedin.com/in/olandri/

×