SlideShare a Scribd company logo
1 of 2
Download to read offline
1
25. október 2016
Greinargerð með erindi í Upplýsingafræði og miðlun í samfélagi margbreytileikans.
Lögberg 204, Háskóla Íslands.
Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna
Höfundar: Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Ásta Halldóra Ólafsdóttir
Í þjóðfélögum eru alltaf einhverjir sem taka ákvarðanir
fyrir heildina. Á flestum sviðum samfélagsins eru hlið
sem auðvelda eða hindra aðgengi að upplýsingum. Í
byrjun 20. aldar varð til hugmyndin um hliðverði (e. gate-
keepers) innan fjölmiðlaheimsins og var notuð um það
ferli sem átti sér stað áður en frétt eða öðru efni var
miðlað til samfélagsins. Þeir aðilar sem ákváðu hvort ætti
að birta frétt eða ekki voru kallaðir hliðverðir1
. Þessi
hugmynd um hliðverði þróaðist síðan yfir í aðrar
félagsvísindagreinar en þetta eru aðilar sem taka
ákvarðanir um hvaða upplýsingum er veitt út í gegnum
hliðið. Þetta hlutverk veitir þeim ákveðin völd sem þeir er
standa hinu megin hliðsins hafa ekki. Hliðvörður hefur
það hlutverk að grisja efni og tengja annað fólk við
upplýsingar sem voru þeim áður ókunnar en hlið-
vörðurinn hefur þekkingu á.2
Hjá OpenDOAR3
(Directory of open access repositories) voru skráð 3.238 varðveislusöfn í
opnum aðgangi 22. október 2016. Þetta eru rafræn varðveislusöfn (e. digital repositoreis) sem
eru aðgengileg í gegnum Internetið og hafa þann tilgang að varðveita efni til lengri tíma.
Þessi söfn eru hönnuð þannig að það er ekki bara auðvelt að finna í þeim greinar, gögn og
annað efni heldur er líka mjög einfalt fyrir höfunda að setja efni í þau, skrá þau og miðla
þeim. Varðveislusöfn eru ólík tímaritum að því leyti að ekki fer fram ritrýni á það efni sem
fer í þau, jafnvel þó að þau hýsi útgefnar ritrýndar greinar. Algengast er að þau hýsi
vísindagreinar en einnig geta þau hýst rannsóknargögn og aðrar afurðir rannsókna ásamt
ýmiss konar fræðsluefni í mismunandi miðlunarformi.
Opinn aðgangur (e. libre OA) er hugtak sem er notað fyrir efni sem er aðgengilegt á
Internetinu án gjaldtöku fyrir notendur, er með opið afnotaleyfi (e. open licence) og því laust
við mikið af þeim leyfishömlum sem felast í hefðbundnum höfundarétti. Miðað við það
hlýtur því efni sem er varðveitt í varðveislusafni, sem er í opnum aðgangi, að hýsa efni með
1
Park, R. (1922). The Immigrant Press and Its Control. New York: Harper & Brothers.
2
Deluliis, D. (2015). Gatekeeping Theory from Social Fields to Social Networks. Communication Research
Trends, 34(1), 4-23.
3
OpenDOAR. (2016). Proportion of Repositories by Continent - Worldwide. Sótt af
http://opendoar.org/onechart.php?cID=&ctID=&rtID=&clID=&lID=&potID=&rSoftWareName=&search=&gr
oupby=c.cContinent&orderby=Tally%20DESC&charttype=pie&width=600&height=300&caption=Proportion
%20of%20Repositories%20by%20Continent%20-%20Worldwide
2
opnu afnotaleyfi og býður fræðimönnum og almenningi upp á að sækja það gjaldfrjálst á
Internetinu.
Opið afnotaleyfi er stöðluð leið til að veita leyfi og láta í ljós óskir höfundar varðandi
takmarkanir fyrir aðgengi, notkun, endurnýtingu eða endur-dreifingu á skapandi verkum
hvort sem um er að ræða texta, grafík, hljóð, margm-iðl-unar--efni eða annað
(Commonwealth of Learning, 20114
). Slík leyfi eru tilkomin vegna sterkrar löngunar til að
vernda réttindi höfundar í umhverfi þar sem auðvelt er að afrita og deila stafrænu efni á
Internetinu án þess að fá leyfi til þess frá höfundi (Butcher og Kanwar, 2011, bls. 95
). Opið
afnotaleyfi leitast við að tryggja að afritun og dreifing gerist innan lagaramma sem er
sveigjanlegri heldur en hefðbundinn höfundaréttur (e. copyright) eins og hann er skilgreindur
í lögum.
Í OpenDOAR voru skráð 22. október 2016 tvö íslensk varðveislusöfn Opin vísindi og
Skemman sem Landsbókasafn-Háskólasafn (LBS) rekur í samstarfi við íslensku háskólana
sjö. Auk þeirra eru tvö önnur varðveislusöfn á Íslandi sem hýsa vísindaefni en það eru
Rafhlaðan sem LBS rekur og Hirslan sem er rekin af Heilbrigðisvísindabókasafni
Landsspítalans - Háskólasjúkahúss (LSH). Öll þessi varðveislusöfn hafa sett sér reglur um
hvaða efni þau vilja varðveita og miðla og frá hverjum efnið má vera. Þessar reglur eru hlið
þessara safna og hliðverðirnir fólkið sem fylgir þessum reglum og hefur með umsýslu á
efninu að gera. Vald hliðvarðanna er því hjá upplýsingafræðingum sem eru starfandi á
Heilbrigðisvísindabókasafni LSH og LSB. Það skiptir því miklu máli hverjir sinna þessum
störfum því þeir geta auðveldað fræðimönnum að setja efni í varðveislusöfnin eða búið til svo
stórar hindranir að ekkert efni fari inn. Þekking hliðvarða á opnum aðgangi og opnum
afnotaleyfum skiptir líka verulega miklu máli svo að það efni sem er aðgengilegt sé í raun í
opnum aðgangi.
CC BY-4.0 2016 Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Ásta Halldóra Ólafsdóttir
https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/
4
Commonwealth of Learning. (2011). Guidelines for open educational resources (OER) in higher education.
Sótt 18. ágúst 2014 af http://www.col.org/PublicationDocuments/Guidelines_OER_HE.pdf
5
Butcher, N. og Kanwar, A. Uvalic-Trumbic, S. (2011). A basic guide to open educational resources (OER).
Vancouver; Paris: Commonwealth of Learning  ; UNESCO. Sótt 18. ágúst 2014 af http://www.col.org/
PublicationDocuments/Basic-Guide-To-OER.pdf

More Related Content

More from University of Iceland

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of Iceland
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...University of Iceland
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsUniversity of Iceland
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of Iceland
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat University of Iceland
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 

Hliðverðir íslenskra stofnanvarðveislusafna

  • 1. 1 25. október 2016 Greinargerð með erindi í Upplýsingafræði og miðlun í samfélagi margbreytileikans. Lögberg 204, Háskóla Íslands. Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna Höfundar: Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Ásta Halldóra Ólafsdóttir Í þjóðfélögum eru alltaf einhverjir sem taka ákvarðanir fyrir heildina. Á flestum sviðum samfélagsins eru hlið sem auðvelda eða hindra aðgengi að upplýsingum. Í byrjun 20. aldar varð til hugmyndin um hliðverði (e. gate- keepers) innan fjölmiðlaheimsins og var notuð um það ferli sem átti sér stað áður en frétt eða öðru efni var miðlað til samfélagsins. Þeir aðilar sem ákváðu hvort ætti að birta frétt eða ekki voru kallaðir hliðverðir1 . Þessi hugmynd um hliðverði þróaðist síðan yfir í aðrar félagsvísindagreinar en þetta eru aðilar sem taka ákvarðanir um hvaða upplýsingum er veitt út í gegnum hliðið. Þetta hlutverk veitir þeim ákveðin völd sem þeir er standa hinu megin hliðsins hafa ekki. Hliðvörður hefur það hlutverk að grisja efni og tengja annað fólk við upplýsingar sem voru þeim áður ókunnar en hlið- vörðurinn hefur þekkingu á.2 Hjá OpenDOAR3 (Directory of open access repositories) voru skráð 3.238 varðveislusöfn í opnum aðgangi 22. október 2016. Þetta eru rafræn varðveislusöfn (e. digital repositoreis) sem eru aðgengileg í gegnum Internetið og hafa þann tilgang að varðveita efni til lengri tíma. Þessi söfn eru hönnuð þannig að það er ekki bara auðvelt að finna í þeim greinar, gögn og annað efni heldur er líka mjög einfalt fyrir höfunda að setja efni í þau, skrá þau og miðla þeim. Varðveislusöfn eru ólík tímaritum að því leyti að ekki fer fram ritrýni á það efni sem fer í þau, jafnvel þó að þau hýsi útgefnar ritrýndar greinar. Algengast er að þau hýsi vísindagreinar en einnig geta þau hýst rannsóknargögn og aðrar afurðir rannsókna ásamt ýmiss konar fræðsluefni í mismunandi miðlunarformi. Opinn aðgangur (e. libre OA) er hugtak sem er notað fyrir efni sem er aðgengilegt á Internetinu án gjaldtöku fyrir notendur, er með opið afnotaleyfi (e. open licence) og því laust við mikið af þeim leyfishömlum sem felast í hefðbundnum höfundarétti. Miðað við það hlýtur því efni sem er varðveitt í varðveislusafni, sem er í opnum aðgangi, að hýsa efni með 1 Park, R. (1922). The Immigrant Press and Its Control. New York: Harper & Brothers. 2 Deluliis, D. (2015). Gatekeeping Theory from Social Fields to Social Networks. Communication Research Trends, 34(1), 4-23. 3 OpenDOAR. (2016). Proportion of Repositories by Continent - Worldwide. Sótt af http://opendoar.org/onechart.php?cID=&ctID=&rtID=&clID=&lID=&potID=&rSoftWareName=&search=&gr oupby=c.cContinent&orderby=Tally%20DESC&charttype=pie&width=600&height=300&caption=Proportion %20of%20Repositories%20by%20Continent%20-%20Worldwide
  • 2. 2 opnu afnotaleyfi og býður fræðimönnum og almenningi upp á að sækja það gjaldfrjálst á Internetinu. Opið afnotaleyfi er stöðluð leið til að veita leyfi og láta í ljós óskir höfundar varðandi takmarkanir fyrir aðgengi, notkun, endurnýtingu eða endur-dreifingu á skapandi verkum hvort sem um er að ræða texta, grafík, hljóð, margm-iðl-unar--efni eða annað (Commonwealth of Learning, 20114 ). Slík leyfi eru tilkomin vegna sterkrar löngunar til að vernda réttindi höfundar í umhverfi þar sem auðvelt er að afrita og deila stafrænu efni á Internetinu án þess að fá leyfi til þess frá höfundi (Butcher og Kanwar, 2011, bls. 95 ). Opið afnotaleyfi leitast við að tryggja að afritun og dreifing gerist innan lagaramma sem er sveigjanlegri heldur en hefðbundinn höfundaréttur (e. copyright) eins og hann er skilgreindur í lögum. Í OpenDOAR voru skráð 22. október 2016 tvö íslensk varðveislusöfn Opin vísindi og Skemman sem Landsbókasafn-Háskólasafn (LBS) rekur í samstarfi við íslensku háskólana sjö. Auk þeirra eru tvö önnur varðveislusöfn á Íslandi sem hýsa vísindaefni en það eru Rafhlaðan sem LBS rekur og Hirslan sem er rekin af Heilbrigðisvísindabókasafni Landsspítalans - Háskólasjúkahúss (LSH). Öll þessi varðveislusöfn hafa sett sér reglur um hvaða efni þau vilja varðveita og miðla og frá hverjum efnið má vera. Þessar reglur eru hlið þessara safna og hliðverðirnir fólkið sem fylgir þessum reglum og hefur með umsýslu á efninu að gera. Vald hliðvarðanna er því hjá upplýsingafræðingum sem eru starfandi á Heilbrigðisvísindabókasafni LSH og LSB. Það skiptir því miklu máli hverjir sinna þessum störfum því þeir geta auðveldað fræðimönnum að setja efni í varðveislusöfnin eða búið til svo stórar hindranir að ekkert efni fari inn. Þekking hliðvarða á opnum aðgangi og opnum afnotaleyfum skiptir líka verulega miklu máli svo að það efni sem er aðgengilegt sé í raun í opnum aðgangi. CC BY-4.0 2016 Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Ásta Halldóra Ólafsdóttir https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/ 4 Commonwealth of Learning. (2011). Guidelines for open educational resources (OER) in higher education. Sótt 18. ágúst 2014 af http://www.col.org/PublicationDocuments/Guidelines_OER_HE.pdf 5 Butcher, N. og Kanwar, A. Uvalic-Trumbic, S. (2011). A basic guide to open educational resources (OER). Vancouver; Paris: Commonwealth of Learning  ; UNESCO. Sótt 18. ágúst 2014 af http://www.col.org/ PublicationDocuments/Basic-Guide-To-OER.pdf