SlideShare a Scribd company logo
1 of 41
Opinn aðgangur
í upplýsingaþjóðfélagi
T-316-UPPL, Upplýsingaþjóðfélagið
Háskólinn í Reykjavík
3. október 2016 – Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Þessar skýrur eru gefnar út með afnotaleyfi CC-BY 4.0 frá Creative Commons. Það þýðir að
hver sem er má endurnýta þær að hluta til eða alveg, breyta, dreifa, textagreina og búa til
afleidd verk í hvaða miðli sem er. Skilyrðin eru að upprunalegs höfundar sé getið og að um sé
að ræða skapandi vinnu sem eykur þekkingarlegt verðmæti skýranna.
Efni um upplýsingar og þekkingu fengið úr skýrum Ágústu Pálsdóttur, prófessor Háskóla Íslands
https://www.facebook.com/groups/op
innadgangur/
Hvað eru upplýsingar?
https://www.facebook.com/groups/op
innadgangur/
Upplýsingar
• Fræðsla, vitneskja
(Íslensk orðabók, 1988, s. 1092)
Upplýsingar frh.
• „Information is informing, telling; thing told,
knowledge, items of knowledge, news”
Skilgreining Jennifer Rowley (1998)
Rowley, J. (1998). What is information.
Information Services & Use, 18(4), 243-254.
http://gegnir.hosted.exlibrisgroup.com/lbshl/az
Upplýsingar frh.
• NOBODY REALLY KNOWS
(Martin, William, J. (1995). Bls. 17)
Martin, W.J. (1995). The Global information society (bls. 1-32). London: Aslib.
Leiða upplýsingar til þekkingar?
https://www.facebook.com/groups/opinn
adgangur/
Þekking
„knowledge is knowing, familiarity gained by
experience; persons’s range of information; a
theoretical or practical understanding of; the
sum of what is known“
Skilgreining Jennifer Rowley (1998)
Rowley, J. (1998). What is information.
Information Services & Use, 18(4), 243-254.
http://gegnir.hosted.exlibrisgroup.com/lbshl/az
Höfundaréttur | Afnotaleyfi
= Dánardagur höfundar + 70 ár
Mynd: Frits Ahlefeldt-Laurvig
af Flickr (CC BY-NC-ND).
Afnotaleyfi Creative Commons
Vefsíða Creative Commons
https://creativecommons.org/
Um Creative Commons leyfin
https://prezi.com/h3p3vdyc0klx/afnotaleyfi-
creative-commons/
https://www.youtube.com/watch?v=pO
NQI
https://www.youtube.com/watch?v=UcXpF8bU714
Hópumræður og kynning
Opinn aðgangur á Íslandi
Niðurstöður úr rannsókn sem var gerð 2014 í HR
Viðhorf vísindamanna, útgáfa fræðigreina, reglur
tímarita og hindranir fyrir birtingu á afurðum
rannsókna
https://prezi.com/tg_chfzhqnui/opinn-agangur-
a-islandi/

More Related Content

More from University of Iceland

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?University of Iceland
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...University of Iceland
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsUniversity of Iceland
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?University of Iceland
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...University of Iceland
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...University of Iceland
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...University of Iceland
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...University of Iceland
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?University of Iceland
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniUniversity of Iceland
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat University of Iceland
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiUniversity of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 

Opinn aðgangur í upplýsingaþjóðfélagi

Editor's Notes

  1. EFtir því sem fólk velti þessu fyrir sér því flóknara að komast að niðurstöðu. Að móta eitthvað t.d. í trjábót, leður eða slíkt. AF þessu er orðið information dregið. Upplýsingar eru fræðsla eða vitneskja í ísl orðabók. Verið að tengja saman upplýsingar, fræðslu og þekkingu. Fræðslu- og upplýsingastefna talið vera eitt og hið sama. Sambærilegt og finnur í stórum orðabókum eins og Webster, Oxford English Dictionary og slíkum. Skilaboð verða að vera til staðar til að koma á framfæri. Láta vita um eitthvað sem fólk hafði ekki vitneskju um áður. Fólk hafi orðið einhvers vísari áður. Upplýsingar, eðli þeirra og einkenni - Þróun rannsókna Kerfismiðuð nálgun - fyrir 1978 Einstaklingsmiðuð nálgun - eftir 1978
  2. Segir að skiptir máli í hvaða samhengi erum við að skoða þetta hugtak. Gæti verið skynsamlegt að segja hvernig nálgumst við þessar upplýsingar.
  3. Þekking er mynd einstaklingsins eða samfélagsins af veröldinni. Þekking er mynd sem við höfum af veröldinni.
  4. Upplýsingar og þekking er nátengt. Þegar Jennifer fór að bera þetta svona saman. Mismunandi hópar voru að skilgreina upplýsingar á mismunandi hátt. Skilgreiningar úr upplýsingafræðinni. UPplýsingar tengjast skilningi og merkingu á þeim gögnum sem hefur undir höndum. Tengsl milli upplýsinga og samskipta. Notum upplýsingar til að miðla samskiptum. Upp úr síðari heimstyrjöldinni var farið að tengja þær við tölvutækni (upplýsingatækni) merktu ekki endilega fræðsla eða þekking. Í dag talað oft um upplýsingar um það sem er sagt á einhvern hátt, er tjáð, hvort sem móttakarinn geti dregið ályktanir af þeim. Verið að nota upplýsingar mjög frjálslega í dag, öðruvísi en áður fyrr. Eigum sameiginlegt að vera að nota upplýsingar, ómissandi þáttur í störfum og tilveru. Mismunandi greinar frá hugvísindum og raunvísindum. Fræðimenn eru ekki sammála um hvað þetta hugtak er. Skilgreiningar innan sömu fræðisviða geta líka verið mismunandi. Upplýsingar hafa áhrif á það hvernig við sjáum heiminn í kringum okkur.