SlideShare a Scribd company logo
1 of 18
Opinn aðgangur að
vísindaefni
Sigurbjörg Jóhannesdóttir
Afmælisráðstefna í Upplýsingafræði
60 ár við Háskóla Íslands
18. nóvember 2016 í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu
https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/
4.0
Útgáfa vísindagreina í tímaritum
@sibbajoa
#upp60ar
#iceoa
#opinnadgangur
#openaccess
Verum virk á samfélagsmiðlunum í dag
Gullna útgáfuleiðin
(e. Gold OA / OA publishing)
Opin útgáfa í tímaritum
(e. Open Access Publishing)
Stendur fyrir útgáfu vísindagreina sem eru
gefnar út frá upphafi í rafrænum útgáfum
opinna, ókeypis eða blandaðra tímarita.
Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015).
OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi.
OA á Íslandi. (2013). Hvað er opinn aðgangur?
Suber. (2012). Open Access.
Íslensk vísindatímarit
Voru 51 í september 2013
14 tímarit í ókeypis aðgangi
2 tímarit í opnum aðgangi
• Stjórnmál og stjórnsýsla
• Samtíð Ian Watson og Guðmundur Árni
Þórsson. (2013). The Icelandic
Open Access Barometer 2013.
Meirihluti íslenskra
vísindatímarita bíður upp á
ókeypis aðgang eða seinkaðan
ókeypis aðgang að útgefnum
greinum en mjög fá þeirra
merkja sig sem opin tímarit.
Skráningar íslenskra tímarita
í alþjóðlega gagnagrunna
DOAJ – 5 tímarit
• Íslenska þjóðfélagið (cc-by)
• Nordicum-Mediterraneum (cc by-
sa)
• Stjórnmál og stjórnsýsla (cc by-nc)
• Læknablaðið (cc by-nc-nd)
• Netla. Veftímarit um uppeldi og
menntun (©)
OASPA – 2 tímarit
• Stjórnmál og stjórnsýsla
• Samtíð (hætti 2012)
SHERPA/RoMEO – 1 tímarit
• Samtíð - hætti 2012)
Græna birtingarleiðin
(e. Green OA)
Opin varðveislusöfn
(e. Open Repository / Open Archiving)
Stendur fyrir að höfundar birta
vísindagreinar, rannsóknarskýrslur,
rannsóknargögn og annað efni í
varðveislusafni/á Internetinu í opnum eða
ókeypis aðgangi.
Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015).
OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi.
Suber. (2012). Open Access.
⅓ af útgefnum ritrýndum vísindagreinum,
eftir íslenska höfunda,
er birtur í opnum aðgangi / ókeypis aðgangi.
Sólveig Þorsteinsdóttir. (2014). OA to research articles published in Iceland in 2013. ScieCom Info, 10(1).
Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi.
Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi.
Allar útgefnar greinar fræðimanna HR árið 2013,
gætu verið í ókeypis eða opnum aðgangi á Internetinu
(Niðurstöður greiningar á 58 vísindagreinum þar sem 22 höfundar svöruðu hvað mikið birtu í OA árið 2013)
Hindranir sem fræðimenn upplifa
varðandi birtingar greina í OA
• Mikill kostnaður við að birta greinar í OA
• Umbunarkerfi háskólans
• Góð tímarit leyfa ekki OA
• Gæði opinna tímarita eru slæm
• Það vantar opin tímarit á ákveðnum fræðasviðum
• Ekki meðvituð um að birta í OA
• Þekkingarleysi á OA
• Erfitt að átta sig á reglum útgefenda um OA
• Menningin varðandi útgáfu vísindagreina
• Vísindasamfélagið notar lokuð tímarit
Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Guðrún Tryggvadóttir og Kristján Kristjánsson. (2014). Opinn aðgangur í Háskólanum í Reykjavík.
Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi.
Efni um opinn aðgang
Hirsla
http://hirsla.lsh.is (Greinar - leitarorð opinn aðgangur og open access)
Íslenska Wikipedia
https://is.wikipedia.org/wiki/Opinn_a%C3%B0gangur
OA Ísland
http://opinnadgangur.is/
Heilbrigðisvísindabókasafn Landspítalans
http://bokasafn.landspitali.is/efni/hirsla/opinn-adgangur/
Bókasafn Menntavísindasviðs HÍ
http://bokasafn.hi.is/opinn_adgangur
Landsaðgangur / Hvar.is
http://hvar.is/index.php?page=opid-adgengi-open-access
Bókasafn Háskólans í Reykjavík
http://www.ru.is/bokasafn/thjonusta/thjonusta-vid-rannsoknir/#tab2
Opinn aðgangur að rannsóknum : tækifæri og áskoranir fyrir
háskólasamfélagið á íslandi. Meistararitgerð.
http://hdl.handle.net/1946/23144 og
https://doi.org/10.6084/m9.figshare.4236080
Íslenskir vísindamenn og opinn aðgangur. Grein.
https://doi.org/10.6084/m9.figshare.4236095
The role of Open Access in publication practices of Icelandic
Scientists. Veggspjald.
https://doi.org/10.6084/m9.figshare.4236101
Opinn aðgangur að vísindaefni. Skýrur.
https://doi.org/10.6084/m9.figshare.4236200

More Related Content

More from University of Iceland

„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
University of Iceland
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
University of Iceland
 

More from University of Iceland (20)

Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
Viljum við stofna íslensk samtök á sviði fjarnáms og stafræns náms?
 
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
Þróun kennsluhátta á Menntavísindasviði og hvað gæti falist í kennsluhúsnæði ...
 
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
„Hafði á tilfinningunni að henni væri umhugað um að maður lærði.“ Hvaða þætti...
 
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla ÍslandsKennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Kennsluhættir á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
 
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
Hvernig tryggjum við akademísk heilindi í fjarnámi?
 
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
Getur góð endurgjöf styrkt tengsl kennara og nemenda í fjarnámi? Notkun Turni...
 
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
Kynning á niðurstöðum rannsóknar á námskeiðinu OSS111F Opinber stjórnsýsla í ...
 
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
Skipulögð framsetning og gott aðgengi að upplýsingum styrkir tengsl kennara o...
 
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeimUpplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
Upplifun nemenda af tengslum við kennara og umhyggju hans fyrir þeim
 
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
Turnitin Feedback Studio. Notkun í Háskóla Íslands frá skólaárinu 2011-12 til...
 
Unpaywall
UnpaywallUnpaywall
Unpaywall
 
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
Sci-Hub. Hver er Alexandra Elbakyan?
 
Open Access Button
Open Access ButtonOpen Access Button
Open Access Button
 
Kobernio
KobernioKobernio
Kobernio
 
IcanHazPDF
IcanHazPDFIcanHazPDF
IcanHazPDF
 
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefniHvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
Hvernig maður notar Sci-Hub til að finna vísindaefni
 
Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?Hvað er Sci-Hub?
Hvað er Sci-Hub?
 
Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.Námskeið inni í námskeiði.
Námskeið inni í námskeiði.
 
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
Turnitin Feedback Studio. Ritskimun,endurgjöf og jafningjamat
 
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámiHvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
Hvernig getum við fylgt eftir akademískum heilindum í fjarnámi
 

Opinn aðgangur að vísindaefni

  • 1. Opinn aðgangur að vísindaefni Sigurbjörg Jóhannesdóttir Afmælisráðstefna í Upplýsingafræði 60 ár við Háskóla Íslands 18. nóvember 2016 í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/ 4.0
  • 4.
  • 5.
  • 6.
  • 7.
  • 8.
  • 9.
  • 10. Gullna útgáfuleiðin (e. Gold OA / OA publishing) Opin útgáfa í tímaritum (e. Open Access Publishing) Stendur fyrir útgáfu vísindagreina sem eru gefnar út frá upphafi í rafrænum útgáfum opinna, ókeypis eða blandaðra tímarita. Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi. OA á Íslandi. (2013). Hvað er opinn aðgangur? Suber. (2012). Open Access.
  • 11. Íslensk vísindatímarit Voru 51 í september 2013 14 tímarit í ókeypis aðgangi 2 tímarit í opnum aðgangi • Stjórnmál og stjórnsýsla • Samtíð Ian Watson og Guðmundur Árni Þórsson. (2013). The Icelandic Open Access Barometer 2013. Meirihluti íslenskra vísindatímarita bíður upp á ókeypis aðgang eða seinkaðan ókeypis aðgang að útgefnum greinum en mjög fá þeirra merkja sig sem opin tímarit.
  • 12. Skráningar íslenskra tímarita í alþjóðlega gagnagrunna DOAJ – 5 tímarit • Íslenska þjóðfélagið (cc-by) • Nordicum-Mediterraneum (cc by- sa) • Stjórnmál og stjórnsýsla (cc by-nc) • Læknablaðið (cc by-nc-nd) • Netla. Veftímarit um uppeldi og menntun (©) OASPA – 2 tímarit • Stjórnmál og stjórnsýsla • Samtíð (hætti 2012) SHERPA/RoMEO – 1 tímarit • Samtíð - hætti 2012)
  • 13. Græna birtingarleiðin (e. Green OA) Opin varðveislusöfn (e. Open Repository / Open Archiving) Stendur fyrir að höfundar birta vísindagreinar, rannsóknarskýrslur, rannsóknargögn og annað efni í varðveislusafni/á Internetinu í opnum eða ókeypis aðgangi. Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi. Suber. (2012). Open Access.
  • 14.
  • 15. ⅓ af útgefnum ritrýndum vísindagreinum, eftir íslenska höfunda, er birtur í opnum aðgangi / ókeypis aðgangi. Sólveig Þorsteinsdóttir. (2014). OA to research articles published in Iceland in 2013. ScieCom Info, 10(1). Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi.
  • 16. Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi. Allar útgefnar greinar fræðimanna HR árið 2013, gætu verið í ókeypis eða opnum aðgangi á Internetinu (Niðurstöður greiningar á 58 vísindagreinum þar sem 22 höfundar svöruðu hvað mikið birtu í OA árið 2013)
  • 17. Hindranir sem fræðimenn upplifa varðandi birtingar greina í OA • Mikill kostnaður við að birta greinar í OA • Umbunarkerfi háskólans • Góð tímarit leyfa ekki OA • Gæði opinna tímarita eru slæm • Það vantar opin tímarit á ákveðnum fræðasviðum • Ekki meðvituð um að birta í OA • Þekkingarleysi á OA • Erfitt að átta sig á reglum útgefenda um OA • Menningin varðandi útgáfu vísindagreina • Vísindasamfélagið notar lokuð tímarit Sigurbjörg Jóhannesdóttir, Guðrún Tryggvadóttir og Kristján Kristjánsson. (2014). Opinn aðgangur í Háskólanum í Reykjavík. Sigurbjörg Jóhannesdóttir. (2015). OA að rannsóknum: tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á Íslandi.
  • 18. Efni um opinn aðgang Hirsla http://hirsla.lsh.is (Greinar - leitarorð opinn aðgangur og open access) Íslenska Wikipedia https://is.wikipedia.org/wiki/Opinn_a%C3%B0gangur OA Ísland http://opinnadgangur.is/ Heilbrigðisvísindabókasafn Landspítalans http://bokasafn.landspitali.is/efni/hirsla/opinn-adgangur/ Bókasafn Menntavísindasviðs HÍ http://bokasafn.hi.is/opinn_adgangur Landsaðgangur / Hvar.is http://hvar.is/index.php?page=opid-adgengi-open-access Bókasafn Háskólans í Reykjavík http://www.ru.is/bokasafn/thjonusta/thjonusta-vid-rannsoknir/#tab2 Opinn aðgangur að rannsóknum : tækifæri og áskoranir fyrir háskólasamfélagið á íslandi. Meistararitgerð. http://hdl.handle.net/1946/23144 og https://doi.org/10.6084/m9.figshare.4236080 Íslenskir vísindamenn og opinn aðgangur. Grein. https://doi.org/10.6084/m9.figshare.4236095 The role of Open Access in publication practices of Icelandic Scientists. Veggspjald. https://doi.org/10.6084/m9.figshare.4236101 Opinn aðgangur að vísindaefni. Skýrur. https://doi.org/10.6084/m9.figshare.4236200

Editor's Notes

  1. 1665 Le journal des sçavans í Frakklandi og Philosophical transactions í Bretlandi. Aldagömul hefði fyrir að gefa vísindagreinar til útgefenda án þess að fá greitt fyrir það sérstaklega í peningum Í mörgum tilfellum framselja vísindamenn höfundarétt sinn til útgefenda Útgefendur selja svo vinnuveitendum ,sem greiddu vísindamönnunum laun, áskrift að tímaritunum. Fákeppni og einokun á útgáfumarkaðnum Á Íslandi, Landsaðgangur